Bragur handa Heimi
Þessir Hollendingar!
Í tilefni af bráðlega lokinni dvöl félaga voss Heimis millum hollendskra, birti ég hér kvæði eptir Gunnar Pálsson prest o.fl. (sjá http://www.aknet.is/oskarutd/kirkja/prestar/hjh/gunphjh.htm) orkt (orkað?) einhvern tímann í gamla daga:
Ísland og Holland
Ef menn vildu Ísland
eins með fara og Holland,
held ég varla Holland
hálfu betra en Ísland.
Auðugt nóg er Ísland
af ýmsu, er vantar Holland.
Eða hví vill Holland
hjálpa sér við Ísland?
(Sigurður Nordal: Íslenzk lestrarbók. 4. prentun. Reykjavík, 1947. Bls. 13.)
Sei sei jú, mikil óskup.
Vermeer var hollenskur.
Í tilefni af bráðlega lokinni dvöl félaga voss Heimis millum hollendskra, birti ég hér kvæði eptir Gunnar Pálsson prest o.fl. (sjá http://www.aknet.is/oskarutd/kirkja/prestar/hjh/gunphjh.htm) orkt (orkað?) einhvern tímann í gamla daga:
Ísland og Holland
Ef menn vildu Ísland
eins með fara og Holland,
held ég varla Holland
hálfu betra en Ísland.
Auðugt nóg er Ísland
af ýmsu, er vantar Holland.
Eða hví vill Holland
hjálpa sér við Ísland?
(Sigurður Nordal: Íslenzk lestrarbók. 4. prentun. Reykjavík, 1947. Bls. 13.)
Sei sei jú, mikil óskup.
Vermeer var hollenskur.