Lesnir;

18.6.07

Tilkynning til lesenda

16. júní síðastliðinn markaði þau þáttaskil, að meirihluti Lesinna hefur nú lokið prófgráðu við háskóla.

Hjartanlega til hamingju með B.A.-titilinn í sagnfræði, Gunnar.

Það er von okkar og trú, að lesendur gleðji þessara tíðinda.