Lesnir;

19.11.06

Tímarím

Svo lesendur ruglist ekki í ríminu, er hér lítil tímaríma. Takið eftir ofstuðluninni í fyrstu línu, þar sem stafsetning stjórnar stuðlum en ekki hljóð. Því er þessi vísa einungis ætluð til lesturs en ekki flutnings.

M og M er ártalið,
miður fjóra um tíu.
Nóvembris er mána mið.
Myndast jóla- menn að -sið.

5 skilaboð:

  • Þetta þykir mér skemmtilegt.

    Sagði Blogger Heimir Freyr, kl. 12:52 e.h.  

  • ekki fallegt sko

    en akkuru ekki að skrifa M sem em? eða Emmmmm eða emmmmmmmmmmmm?

    Sagði Anonymous Nafnlaus, kl. 1:47 f.h.  

  • Myndi það ekki eyðileggja MM?

    Sagði Blogger Heimir Freyr, kl. 10:19 f.h.  

  • Thetta eru ljoumandi falleg stikluvik, med latinu inn aa milli.
    Svo sannarlega ekki leidinlegt ad lesa.
    Palli

    Sagði Anonymous Nafnlaus, kl. 6:21 e.h.  

  • Annóný-Muus: Ef M væri skrifað emm þá, eins og bent hefir verið á, yrði ártalið ekki jafn augljóst. Eins myndi það gera ofstuðlunina augljósari, því M byrjar ekkert á emmi, sem þó er höfuðstafur í 2. vísuorði.

    Sagði Blogger Gunnar, kl. 8:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Forsíða