Fornar/horfnar menjar
„Suður í Sauðaflóa, meðfram allri Jökulsá utan og innan Kárahnjúka og í Desjarárdal við vesturbrúnir dalsins eru enn [!] hin blómlegustu seljalönd. Menjar sels sjást [!] á Desjarárdal utarlega, þar sem heitir Hnitarsporður.“1
1 Austurland. Safn austfirzkra fræða. II. bindi. Halldór Stefánsson og Þorsteinn M. Jónsson ritstýrðu. Aukureyri 1948, bls. 160.
1 Austurland. Safn austfirzkra fræða. II. bindi. Halldór Stefánsson og Þorsteinn M. Jónsson ritstýrðu. Aukureyri 1948, bls. 160.
1 skilaboð:
Oseisei já. Voteyg(!) stöndum við Íslendingar nú sár(!) og slypp(!) og snauð(!) - rík(!) - af einhverju, veit ekki hverju. Kannski má leita huggunar í almennnum sannindum svo sem eins og þessum orðskvið sem íslenskur hómilíuritari hripaði einhvern tíma niður: "Hlátr mun harmi blandask, ok grátr mun þryngva ina efstu hluti fagnaðar." Í nútímaþýðingu ku þetta hljóma sosum eins og nákvæmlega svona: „Jafnvel þótt hlegið sé, kennir hjartað til, og endir gleðinnar er tregi.“
Blessunarlega var þetta þó á Austurlandi, ég hugga mig við það.
Sagði Heimir Freyr, kl. 4:26 e.h.
Skrifa ummæli
<< Forsíða