Lesnir;

24.1.06

Óorð ársins

Í Þýskalandi velja sprokviskuskaftarar og -ínur óorð ársins, Unwort des Jahres. Í ár varð Entlassungsproduktivität fyrir valinu.
Það þýðir: Hagræðing með uppsögnum. Bein þýðing væri u.þ.b. Uppsagnaframleiðni.

Gott ef ég er bara ekki sammála þessu.

Listi yfir gömul Unwort des Jahres má finna hér.

2 skilaboð:

  • Það hefur aldrei verið sagt mér hvort orðið Dateiverarbeitungsanlage er til í þýsku. Heyrist það?

    Sagði Blogger Heimir Freyr, kl. 8:57 e.h.  

  • Afar takmarkað (kannski frekar þar sem fólk talar ,,há(ðs)þýsku", t.d. í Hamburg eða Bremen. Hér segir maður einfaldlega Rechner eða sogar Computer.

    Sagði Blogger Gunnar, kl. 12:02 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Forsíða