Lesnir;

23.2.08

Athygli vakin

Verði einhver lesenda þessarar síðu á ferð í Höfn hinn 13. marz næstkomandi, er þeim hinum sama velkomið að kíkja við á Árnastofnun hér í borg, um kl. 15:00 (minnir mig).

Þar mun erindið „En præmis til Árni Magnússons jordbogkommission“ verða flutt af undirrituðum.

Sbr. http://arnamagnaeansk.ku.dk/seminarer/ams_forskermoeder/

Hilsen.